Félagsmiðstöðin 111

Miðberg er byggð á gömlum grunni félagsmiðstöðvarinnar Fellahellis. Miðstöðin var flutt í Gerðuberg með hliðsjón af ört stækkandi hlutverki hennar og sem samnefnari alls starfs ÍTR í Breiðholtinu.

Árið 2009 var félagsmiðstöðinni Miðbergi breytt í félagsmistöðina Hundrað&ellefu til þess aðgreina hana frá frístundamiðstöðinni þar sem frístundamiðstöðin og félagsmiðstöðin er í sama húsnæði.

Félagsmiðstöðin þjónar tveimur skólum, Hólabrekkuskóla og Fellaskóla. Opið er fyrir unglinga í 8.-10.bekk mánudags, þriðjudags, miðvikudags og föstudagskvöld frá kl. 19.30 – 21.45 nema á föstudögum er opið til 22.45. Einnig er opið á dagvöktum frá 14.00-17.00 á mánudögum og miðvikudögum.

Tíu12 ára starfið okkar er tvisvar í viku. Á þriðjudögum er opið fyrir 5. og 6.bekk frá kl. 14:30-16:30. Svo á miðvikudögum er opið fyrir 7.bekk kl. 17:00-19:00. Einnig verður opið fyrir 5., 6. og 7. bekk á föstudögum í vetur kl. 17:00-18:30.

Í Hundrað&ellefu starfa samtals 10 starfsmenn ásamt starfsmönnum í sérverkefnum.

Starfsmenn

Starfsmenn

  • Inga Óskarsdóttir
    Inga Óskarsdóttir Frístundaleiðbeinandi

    Hún/She

    • Kristján Ingi Rúnarsson
      Kristján Ingi Rúnarsson Frístundaleiðbeinandi
      • Hörður Brynjar Halldórsson
        Hörður Brynjar Halldórsson Frístundaleiðbeinandi

        Hann/He

        • Ágústa Mekkín Guðmundsdóttir
          Ágústa Mekkín Guðmundsdóttir Frístundaleiðbeinandi

          Hún/She

          • Karen Ósk Ólafsdóttir
            Karen Ósk Ólafsdóttir Frístundaleiðbeinandi

            Hún/She

            • Vilhjálmur Snær Ólason
              Vilhjálmur Snær Ólason Frístundaráðgjafi Félagsmiðstöðin Hundrað&Ellefu

              Hann/he

              Sími: 821-4842

            • Stefanía Lilja Arnardóttir
              Stefanía Lilja Arnardóttir Aðstoðaforstöðumaður Félagsmiðstöðin Hundrað&ellefu

              Hún/she

            • Hólmfríður Katrín Kjartansdóttir
              Hólmfríður Katrín Kjartansdóttir Frístundaleiðbeinandi

              Hún/She

              • Hlynur Einarsson
                Hlynur Einarsson Forstöðumaður - Félagsmiðstöðin Hundrað&ellefu

                Hann/he

                Sími: 695-5035

              • Fahim Khoshkoo
                Fahim Khoshkoo Frístundaleiðbeinandi

                Hann/He

                • Gísli Þorkelsson
                  Gísli Þorkelsson Aðstoðarforstöðumaður - Félagsmiðstöðin Hundrað&ellefu

                  Hann/he

                  Sími: 662-1900

                • Karen Rún
                  Karen Rún Frístundaleiðbeinandi

                  Hún/She

                  Leiðarljós og gildi

                  Markmið

                  Markmið félagsmiðstöðvarinnar Hundraðogellefu er að bjóða upp á fjölbreytt, skapandi og skemmtilegt starf fyrir börn og unglinga í hverfinu. Í því felst að skapa jákvætt andrúmsloft og umhverfi í frístundastarfi þar sem hægt er að þjálfa lykilfærni hjá börnum og unglingum með áherslu á samskipta- og félagsfærni, virkni og þátttöku ásamt styrkingu sjálfsmyndar. Lagt er upp með að bjóða upp á fjölbreytt viðfangsefni í hverjum mánuði sem höfðar til ólíkra barna og unglinga með mismunandi áhugasvið og tryggja þeim öruggt umhverfi sem þeim líður vel í. Að auki er mikil áhersla lögð á fræðslu gegn fordómum og forvarnir gegn vímuefnum.

                  Viðburðardagatal
                  Hundraðogellefráð

                  Einu sinni í mánuði eru opnir fundir með nemendaráðum úr fella- og Hólabrekkuskóla og dagskrá búin til.

                  Opnunartímar

                   5.-6. bekkur

                  Þriðjudagar kl. 14:30-16:30
                  Föstudagar kl. 17:00-18:30

                  7. bekkur

                  Miðvikudagar kl. 17:00-19:00
                  Föstudagar kl. 17:00-18:30

                  8.-10. bekkur

                   Mánudagar: 14:00-17:00 og 19:30-22:00
                  Þriðjudagar: 19:30-22:00
                  Miðvikudagar: 14:00-17:00 og 19:30-22:00
                  Föstudagar : 19:30-23:00

                  Contact Us

                  We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

                  Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt