Vertu með í að móta nýja menntastefnu

Ný menntastefna fyrir Reykjavíkurborg fram til ársins 2030 er í mótun. Útgangspunktur hennar er barnið sjálft. Leitað er eftir samráði og þátttöku allra borgarbúa við gerð stefnunnar. Leitast [...]

Fræðsla fyrir foreldra í Breiðholti

Heilsueflandi Breiðholt blæs til spennandi fræðslu í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti kl. 18:00 fimmtudagskvöldið 16. mars nk. Hinn kunni fyrirlesari Þorgrímur Þráinsson mætir á svæðið og gefur [...]

Dagskrá Miðbergs í vetrarfríi

Dagskrá í vetrarfríi verður þriðjudaginn 21. febrúar í frístundamiðstöðinni Miðbergi og félagsmiðstöðinni Hólmaseli. Miðberg: Húsið opnar kl. 13.30 Boðið upp á fríar vöfflur, kaffi og kakó. Kl. [...]