Breytt dagskrá í 111

 í flokknum: Hundraðogellefu

Vegna aðstæðna í samfélaginu þurfum við að breyta dagskránni í Hundrað og Ellefu í Október. Vikunum verður skipt upp á milli skóla, í síðustu viku var aðeins opið fyrir Hólabrekkuskóla og þessa viku, vikuna 12.-16.Október er bara opið fyrir nemendur í Fellaskóla. Þetta er gert til þess að forðast það að smit berist á milli skóla. Dagskráin sem var búið að auglýsa fyrir Október fellur því niður og í staðinn verða opin hús á dagskrá fyrir sitthvorn skólann.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt