Höfundur:
í flokknum: Hraunheimar
Ritað þann

Fréttir frá Hraunheimum

Það er búið að vera nóg að gera hjá okkur í Hraunheimum síðustu vikur. Við tókum þátt í að setja upp atriði úr Grease ásamt hinum frístundaheimilunum í Breiðholti. Við höfum verið mikið úti að [...]

Höfundur:
í flokknum: Hraunheimar
Ritað þann

Útinám

Börnin voru áhugasöm og unu sér vel við að baka brauð yfir opnum eld í gær. Þegar brauðið var orðið vel bakað var í boði að pensla brauðstangaolíu yfir og smakkaðist þetta vel að þeirra mati. [...]