Félagsmiðstöðvadagurinn

 í flokknum: Hólmasel

Miðvikudaginn 13.nóvember er félagsmiðstöðvardagurinn haldinn hátíðarlegur um land allt. Í tilefni þess er opið hús í Hólmasel á milli kl.18:00-21:00.  Heitt á könnunni og boðið verður upp á pizzu og súkkulaðiköku á meðan birgðir endast. Kl.19:30 ætla unglingarnir að halda bingó í salnum okkar, glæsilegir vinningar verða í verðlaun fyrir þá heppnu. Allar veitingar og bingó eru ykkur að kostnaðarlausu. Við hvetjum alla í hverfinu til að kíkja í heimsókn til okkar, skoða aðstöðuna, taka pool, borðtennis eða tölvuleik, spjalla við starfsfólkið og hitta aðra foreldra og unglinga þeirra í hverfinu.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt