Ferðaklúbbur og dagar framundan

 í flokknum: Álfheimar

Í dag er ferðaklúbbur að fara í ferð og verða komin til baka klukkan 16:00.

Berglind forstöðumaður og Tanja aðstoðarforstöðumaður eru að fara á eineltisráðstefnu í Stockholmi 5.-10.maí.

Því óska ég efir að öll símtöl til Álfheima berist í síma 664-4303, sem er sími Álfheima.

 

Hér að neðan eru mikilvægar dagsetningar framundan í Álfheimum 🙂

(Sum börn eru á æfingum á þeim tíma sem við erum í ferðum og því endilega láta okkur vita tímalega ef börnin eiga að sleppa æfingum eða jafnvel verða sótt á viðkomandi stað t.d sambíó eða breiðholsskóla.

 

Dagsetningar framundan:

  • Föstudagurinn 12.maí – Er Eurodiskó frístundaheimilanna, við munum fara með öll börnin á Eurodiskó í Breiðholtsskóla. Komið tilbaka rúmlega 16:00.
  • Fimmtudagur 18.maí – Er vorgrill Álfheima milli klukkan 16-18:00 foreldrar velkomnir að koma og njóta dagsins með börnunum sínum, grill andlitsmálning, hoppukastali og fjör.
  • Miðvikudaginn 24.maí fer bekkur á kvikmyndahátíð niðri í Sambíóunum. (Komið tilbaka um klukkan 16:15.
  • Fimmtudagur 25.maí (Lokað uppstigningardagur)
  • Föstudagur 26.maí (Skólinn Lokaður, Álfheimar með heilan dag)(skrá þarf sérstaklega þann dag)
  • Mánudagurinn 5.júní er seinasti dagur í starfsemi Álfheima
  • Þriðjudagurinn 6.júní er (Lokað í Álfheimum, vegna starfsdags)

 

 

Í viðhengi er að finna dagskrá fyrir næstu viku.

 

Bestu kveðjur

Starfsfólk Álfheima

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt