Þessi vika er í styttra lagi en lokað er hjá okkur á föstudaginn vegna starfsdags frístundaheimilanna og síðan tekur við vetrarleyfi 25-26. febrúar en þá er einnig lokað hjá okkur í Regnboganum. [...]
Bekkurinn var þétt setinn í Breiðholtsskóla í dag þegar börn af frístundaheimilunum í Breiðholti öttu kappi í árlegri hæfileikakeppni sinni, Breiðholt got talent. Keppnin hefur fyrir löngu fest [...]
Við þökkum öllum þeim sem sáu sér fært að koma á laugardaginn á Kærleiksdaginn og þeim sem lögðu málefninu lið með kaupum á happdrættismiðum, handverki og kökum. Þökk sé ykkur að það söfnuðust á [...]
Ágætu foreldrar og forráðamenn Eins og flest ykkar hafa vonandi orðið vör við munu frístundaheimilin í Breiðholti standa fyrir Kærleiksdegi laugardaginn 8. desember nk., milli kl. 14 og 16 í sal [...]
Að venju höldum við Hrekkjavökuskemmtun í vetrarfríinu. Skemmtunin verður þann 22. október nk. á milli kl. 14:00 og 16:00 í Gerðubergi og Miðbergi. Í Miðbergi verður: Nornakaffihús Ógeðiskassar [...]
Fyrstu vikurnar fara vel af stað í Regnboganum, við erum öll að kynnast hvort öðru og læra á þetta allt saman. Enn eru börnin öll í hlutavistun en vonandi fer nú eitthvað að rofa til í [...]
Skráning í sumarstarfi Miðbergs er í fullum gangi núna. Sumar vikur komast færri að en vilja og því mæli ég með að skrá börnin á námskeiðin sem fyrst því að skráningin hefur verið mikil sl. ár og [...]
http://www.ruv.is/spila/ruv/krakkafrettir/20180305 Hér má sjá umfjöllun Krakkafrétta um ljósmyndasýninguna „Hvað lætur mér líða vel?“ sem var haldin í Ráðhúsinu. Umfjöllunin [...]
100% starfsmenn frístundamiðstöðvarinnar Miðbergs hafa undanfarin ár tekið þátt í Lífshlaupinu. Myndast hefur góð stemmning í starfsmannahópnum og hefur hópurinn verið duglegur að fara saman í [...]
Hæfileikakeppnin Breiðholt Got Talent var haldin hátíðleg þann 9. febrúar síðastliðinn. Keppnin hefur verið haldin árlega í 8 ár og verður metnaðurinn meiri með hverju árinu sem líður. Gaman er [...]