Hæfileikakeppni, konudagskaffi og vetrarfrí.

 í flokknum: Vinasel

-Hæfileikakeppni frístundaheimilanna fór fram síðasta föstudag og sendi Vinasel tvö frábær atriði. Í fyrra atriðinu voru það stúlkur úr 2. bekk sem dönsuðu við Happier og í seinna atriðinu sungu og dönsuðu stúlkur úr 1. bekk lagið  I see the light úr myndinni Tangled. Keppendurnir stóðu sig frábærlega og vorum við mjög stolt af framlagi okkar. Vinasel vann verðlaun fyrir að vera með einlægasta atriðið og glaðlegasta atriðið.

-Í næstu viku verður Góu vika hjá okkur í Vinaseli sem líkur með konudagskaffi á föstudeginum (21.2) frá klukkan 16:00 til 17:00

-Í lok febrúar er vetrarfrí í skólanum og frístund, frá 28. feb til og með 2. mars.

 

Tölvupósturinn er lesin fyrir til klukkan 12:00. Ef þið þurfið að koma upplýsingum til okkar eftir þann tíma þá þurfið þið að hringja.

Ef þið þurfið að nálgast okkur í síma þá eru þetta númerin sem hægt er að hringja í:

Fyrir hádegi: 411-5762

Eftir hádegi: 664-4330

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt