Íþróttaklúbbur í félagsmiðstöðvunum

 í flokknum: Bakkinn, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Hólmasel, Hundraðogellefu

Nýlega hófst íþróttaklúbbur þvert á allar félagsmiðstöðvar í Breiðholti. Á miðvikudögum kl. 17:00 verður ungmennum í 8.-10. bekk boðið að prufa nýjar íþróttir sér að kostnaðarlausu. Á döfinni er keiluæfing, afródans, fjallganga, crossfit æfing, frisbígolf og fleira. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur dagskránna, en nánari upplýsingar er að finna hjá starfsmönnum félagsmiðstöðvanna.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt