Júnímyndir – fyrstu þrjár vikur sumarstarfsins / Pictures from June – first three weeks of summer

 í flokknum: Hellirinn, Óflokkað

Hér má sjá myndir af fyrstu þremur vikum sumarstarfsins hjá okkur. Við höfum gert ótrúlega marga skemmtilega hluti og hefur starfið gegnið vel bæði hjá 5-7 bekk og hjá 8-10 bekk sem er einnig í Vinnuskólanum og vinna því alltaf hlut úr degi. Þau hafa sinnt ýmsum verkefnum í Hellinum s.s þrif, lakkað sólpallinn, sett niður sumarblóm og svo fengu þau Jafningjafræðsluna í heimsókn sem lukkaðist mjög vel og mikið ánægja var hjá unglingnum eftir daginn. Við höfum einnig farið í þónokkrar heimsóknir og þökkum þeim sem tóku á móti okkur kærlega fyrir.

 

The summer is off to a great start in Hellirinn. Here are some pictures from the first three weeks. We have done so many fun things both in the 5-7 grades group and in the 8-10 grades group that is also part of the Workschool so they work part of the day. They have been doing many practical things around Hellirinn such as cleaning, painting our sun deck and put down summerflowers. They also got a visit from a peer counselling group that spent a whole day with them and the teenagers had very positive remarks after the day. We have also been on many visits and week thank those who received us for their hospitality.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt