Forsíða / Miðberg / Um Miðberg

Frístundamiðstöðin Miðberg stendur fyrir fjölbreyttu starfi fyrir börn og ungmenni frá aldrinum 6 – 16 ára. Frístundamiðstöðin Miðberg er byggð á grunni Fellahellis og hefur hún þjónað Breiðholtsbúum frá árinu 1974. Markmið Miðbergs er að veita börnum og ungmennum innihaldsríka þjónustu í frítíma þeirra. Mikið er lagt upp úr því að bjóða upp á fjölbreytt og áhugavert frístundastarf. Uppbygging þjónustu í frítímanum er ein af kröfum nútímans. Þar á að vera vettvangur tómstunda, menntunar, menningar og uppeldis undir handleiðslu hæfra starfsmanna. Frá Miðbergi er stutt í náttúruperluna Elliðaárdalinn og Breiðholtslaugin er hinum megin við götuna. Starfsemi Miðbergs skiptist í barna- og unglingastarf:

Undir stjórn deildarstjóra barnastarfs eru rekin sex frístundaheimili: Álfheimar við Hólabrekkuskóla, Bakkasel við Breiðholtsskóla, Vinaheimar við Ölduselsskóla , Vinasel við Seljaskóla, Regnboginn við Hólmasel safnfrístund fyrir 3. og 4. bekk í Selja- og Ölduselsskóla og Hraunheimar við Hraunberg 12 safnfrístund fyrir 3. og 4. bekk í Fella- og Hólabrekkuskóla.

Undir stjórn deildarstjóra unglingastarfs eru reknar fjórar félagsmiðstöðvar: Hundrað&ellefu við Gerðuberg 1 sinnir Hólabrekku- og Fellaskóla. Hólmasel við Hólmasel 4-6 sinnir Selja- og Ölduselsskóla og Bakkinn í Breiðholtsskóla. Félagsmiðstöðvarnar eru með starf fyrir aldurinn 10-12 ára og 13-16 ára. Sértæka félagsmiðstöðin Hellirinn er við Kleifarsel 18 og veitir þjónustu fyrir 10-16 ára börn sem búa í eða ganga í skóla í Breiðholti.

Deildirnar vinna saman að öðrum verkefnum sem snúa að hverfahátíðum og öðrum viðburðum/verkefnum sem tengjast hverfisbúum og samstarfsaðilum í hverfinu.

Unnið er samkvæmt stefnumörkun og gæðaviðmiðum Skóla- og frístundasviðs (SFS). Lögð er sérstök áhersla á forvarnarstarf , að stuðlað sé að jákvæðum félagsþroska, að starfsemin standi öllum til boða og að fyrirliggjandi séu upplýsingar um íþrótta- og tómstundartilboð í hverfinu.

Frístundamiðstöðin Miðberg
Álfabakka 10
109 Reykjavík
Sími: 411 5750
Netfang: midberg@rvkfri.is
Heimasíða: www.midberg.is

Opnunartímar skrifstofu

Kl. 9.00 – 16.00

Starfsmenn

  • Helgi Eiríksson
    Helgi Eiríksson Framkvæmdastjóri frístundamiðstöðin Miðberg

    Hann/he

    Sími: 411-5751

  • Óttar Möller
    Óttar Möller Fjármálastjóri frístundamiðstöðin Miðberg

    Hann/he

    Sími: 411-5752

  • Kristrún Lilja Daðadóttir
    Kristrún Lilja Daðadóttir Deildarstjóri ungligastarfs frístundamiðstöðin Miðberg

    Hún/she

    Sími: 695-5033

  • Herdís Snorradóttir
    Herdís Snorradóttir Deildarstjóri barnastarfs frístundamiðstöðin Miðberg

    Hún/she

    Sími: 695-5032

  • Kári Sigurðsson Verkefnastjóri forvarna

    Hann/he

    Sími: 664-7601

  • Sigrún Stella Þrastardóttir
    Sigrún Stella Þrastardóttir Ráðgjafarþroskaþjálfi frístundamiðstöðin Miðberg

    Hún/she

  • Patrekur Litríkur Leó Róbertsson
    Patrekur Litríkur Leó Róbertsson SÉRVERKEFNI (VIÐBURÐARTEYMI MIÐBERGS)

    Hann/He

    Sími: 665-4823

     

  • Hrafn Hafdísar Páls
    Hrafn Hafdísar Páls Sérverkefni (Viðburðarteymi Miðbergs)

    Hán (They/Them)

    Sími: 660-6795

  • Tanja Ósk Bjarnadóttir
    Tanja Ósk Bjarnadóttir Tanja er í sérverkefnum í útinámi og sköpun fyrir frístundaheimilin

    Hún/she

    Sími: 695-5161

    Tanja er í veikindaleyfi

  • Eva Helgadóttir
    Eva Helgadóttir Forstöðumaður Félagsmiðstöðin Hellirinn

    Hún/she

    Sími: 664-7684

  • Anna Dröfn Óladóttir
    Anna Dröfn Óladóttir Aðstoðarforstöðumaður - félagsmiðstöðin Hellirinn

    Hún/she

    Sími: 695-5135

  • Birkir Björnsson
    Birkir Björnsson Aðstoðarforstöðumaður - Félagsmiðstöðin Hellirinn

    Hann/he

    Sími: 626-2561

  • Sif Ómarsdóttir Forstöðumaður Félagsmiðstöðin Hólmasel

    Hún/She

    Sími: 695-5034

  • Þorkell Már Júlíusson Aðstoðarforstöðumaður Félagsmiðstöðin Hólmasel

    Hann/He

    Sími: 856-2426

  • Valgeir Þór Jakobsson Frístundaráðgjafi

    Hann/He

    er í fæðingarorlofi

  • Herdís Einarsdóttir
    Herdís Einarsdóttir Forstöðumaður - Félagsmiðstöðin Bakkinn

    Hún/she

     

  • Hlynur Einarsson
    Hlynur Einarsson Forstöðumaður - Félagsmiðstöðin Hundrað&ellefu

    Hann/he

    Sími: 695-5035

  • Gísli Þorkelsson
    Gísli Þorkelsson Aðstoðarforstöðumaður - Félagsmiðstöðin Hundrað&ellefu

    Hann/he

    Sími: 662-1900

  • Stefanía Lilja Arnardóttir
    Stefanía Lilja Arnardóttir Aðstoðaforstöðumaður Félagsmiðstöðin Hundrað&ellefu

    Hún/she

  • Berglind Ósk Guðmundsdóttir
    Berglind Ósk Guðmundsdóttir Forstöðumaður frístundaheimilið Álfheimar

    Hún/she

    Sími: 695-5139

    Berglind er í fæðingarorlofi

  • Olga Dröfn Ingólfsdóttir
    Olga Dröfn Ingólfsdóttir Forstöðumaður Frístundaheimilið Álfheimar

    Hún/she

    Sími: 665-4820

  • Tryggvi Dór Gíslason
    Tryggvi Dór Gíslason Forstöðumaður frístundaheimilið Bakkasel

    Hann/he

    Sími: 695-5039

  • Hafrún Ósk Hafsteinsdóttir
    Hafrún Ósk Hafsteinsdóttir Aðstoðarforstöðukona Frístundaheimilið Bakkasel

    Hún/she

    Sími: 664-8357

  • Jónína Kristín Þorvaldsdóttir
    Jónína Kristín Þorvaldsdóttir Forstöðumaður frístundaheimilið Hraunheimar

    Hún/she

    Sími: 660-6797

  • Jenna Katrín Kristjánsdóttir
    Jenna Katrín Kristjánsdóttir Aðstoðarforstöðumaður frístundaheimilið Hraunheimar

    Hún/she/they

    Sími: 665-4822

  • Þorbjörg Jónsdóttir
    Þorbjörg Jónsdóttir Forstöðumaður Frístundaheimilið Regnboginn

    Hún/she

    Sími: 695-5037

  • Sigrún Ósk Arnardóttir
    Sigrún Ósk Arnardóttir Aðstoðarforstöðukona Frístundaheimilið Regnboginn

    Hún/she

    Sími: 695-5089

  • Viktor Orri Þorsteinsson
    Viktor Orri Þorsteinsson Forstöðumaður Frístundaheimilið Vinaheimar

    s: 695-5036

  • Arnar Bragi Magnússon
    Arnar Bragi Magnússon Aðstoðarforstöðumaður frístundaheimilið Vinaheimar

    Hann/he

    Sími: 665-4866

  • Magnús Loftsson
    Magnús Loftsson Forstöðumaður frístundaheimilið Vinasel

    Hann/he

    Sími: 695-5038

     

  • Jolanta K. Maszkiewicz
    Jolanta K. Maszkiewicz Aðstoðarforstöðukona Frístundaheimilið Vinasel

    Hún/she

    Sími: 664-7686

  • Helga Praní Hafsteinsdóttir
    Helga Praní Hafsteinsdóttir Aðstoðarmaður forstöðumanns frístundaheimilið Vinasel
Forsíða / Miðberg / Um Miðberg
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt