Myndir úr sumarstarfi – júní

 í flokknum: Hellirinn

Núna er komnar inn myndir frá fyrstu þremur vikum sumarstarfsins.

Það er sannarlega búið að vera nóg að gera hjá öllum.

Vinnuskólahópurinn er búinn að vera duglegur að vinna, fara í ferðir og mikið af sundi.

Barnahellirinn er líka búinn að vera duglegur að fara í ferðir, í sund, baka, grilla og fara í heimsóknir.

Annars tala myndirnar fyrir sínu!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt