Sumarnámskeið Tíu12

 í flokknum: Bakkinn, Hólmasel, Hundraðogellefu

Við munum bjóða upp á sumarnámskeið frá 8.júní til 17.júlí. Skráning á sumarnámskeið Tíu12 hefst 13.maí klukkan 10:00 inn á: sumar.fristund.is fyrir börn fædd 2007-2009, sem eru að klára 5. 6. og 7.bekk.

Dagskráin í sumar verður alla daga frá 9.30 nema á miðvikudögum byrjum við kl. 13. Kostnaður fyrir mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga er 1.420 hvern dag, á miðvikudögum er kostnaður 720 kr. Föstudagar verða fríir en skráning er nauðsynleg.

Nánari upplýsingar má sjá á auglýsingu og inn á fristund.is. Einnig er hægt að hafa samband við okkur fyrir nánari upplýsingar.

Við hlökkum til að sjá sem flest börn.

 

***english

The enrolment in summer courses in Tíu12 will begin 13/5 at 10:00 at sumar.fristund.is for children born 2007-2009, that are finishing 5th, 6th and 7th grade.

The program will be from 08.06-17.07 at 9.30 every morning except for wednesday when we will start at 13.00. The price for monday, tuesday and thursday are 1420 kr. The price for wednesday is 720 kr. and on friday it will be free of charge but enrolment is necessary.

For more information please check the attachment, or the website www.fristund.is or contact us.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt