Sumaropnanir félagsmiðstöðva og útilega

 í flokknum: Bakkinn, Hólmasel, Hundraðogellefu

Opið verður í Bakkanum, Hólmaseli og Hundraðogellefu í sumar í beinu framhaldi af vetrarstarfinu til 4.júlí. Opið verður á tveimur stöðum í einu klukkan 19:30-23 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Hér fyrir neðan má sjá dagskránna.

Farið verður í útilegu 28.-29.júní. Stefnan er að fara á Akranes og verður farið í strætó frá Mjódd um kl 16 og komið til baka um klukkan 14 daginn eftir. Koma þarf með tjald, svefnpoka, hlý föt, kvöldmat og morgunmat. Grill, hamborgarasósa, tómatsósa og krydd verða á staðnum. Skráning hefst í félagsmiðstöðvunum 11.júní og við skráningu fá þau leyfisbréf og nánari upplýsingar og tímasetningar. Verð í útileguna er 1500 kr og þarf að greiða við skráningu. Skráningu lýkur 22.júní.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt