Svava Gunnarsdóttir Félagi ársins!

 í flokknum: Óflokkað

Það gleður okkur að tilkynna að Svava Gunnarsdóttir, forstöðumaður í félagsmiðstöðinni Bakkanum, hefur verið tilnefnd sem Félagi ársins, í tilefni samnefndrar uppskeru- og tengslahátíðar Landssambands Ungmennafélaga (LUF). Félagi ársins er viðurkenning sem veitt er fyrir óeigingjarna forystu og alúð í sjálfboðastarfi í þágu ungs fólks, meðal aðildarfélaga LUF. Svava hefur gegnt starfi forstöðumanns í Bakkanum frá 2011 og einnig verið formaður Samfés frá 2016.

Við óskum Svövu innilega til hamingju með þessa verðskulduðu viðurkenningu á sínum störfum í þágu ungmenna á Íslandi.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt