Þrír skólar úr Breiðholtinu í úrslit Skrekks

 í flokknum: Bakkinn, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Hólmasel, Hundraðogellefu

Skrekkur er árleg hæfileikakeppni fyrir grunnskólanemendur í Reykjavík. Allir grunnskólar með unglingadeild geta sent eitt atriði í keppnina. Undanúrslitin fóru fram í nýliðinni viku, en átta skólar keppa til úrslita í Borgarleikhúsinu í kvöld, mánudaginn 12. nóvember. Gaman er að segja frá því að þrír skólar úr Breiðholtinu keppa til úrslita í kvöld: Breiðholtsskóli, Seljaskóli og Hólabrekkuskóli. Það er frábært að fylgjast með þessum hæfileikaríku ungmennum sýna listir sínar, en við hvetjum ykkur til að horfa á keppnina í beinni útsendingu á RÚV kl. 20:00.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt