Viltu vera ungur fréttamaður?

 í flokknum: Bakkinn, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Hellirinn, Hólmasel, Hundraðogellefu

Ungir fréttamenn á Barnamenningarhátíð er verkefni sem KrakkaRÚV og Reykjavíkurborg hafa unnið saman undanfarin ár. Unglingar í 8. – 10. bekk fá þar tækifæri til að reyna sig í fréttamennsku en verkefnið felst í að segja fréttir af viðburðum Barnamenningarhátíðar.

Þetta verkefni er frábært tækifæri fyrir unglinga sem eiga þann draum að reyna fyrir sér í fréttamennsku en í tengslum við verkefnið fá þau námskeið í blaðamennsku hjá helstu reynsluboltum RÚV.

 

Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að sækja um!

 

Umsóknarrestur til að sækja um er til 3. apríl. Smelltu hér til að sækja um

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt