í flokknum: Óflokkað

Í dag fögnum við því að félagsmiðstöðin Hundrað&ellefu er einn af Fyrirmyndarstarfsstöðum skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og að auki er félagsmiðstöðin Bakkinn einn af hástökkvurum ársins.
Við í Miðbergi erum vitanlega afar stolt af okkar fólki.
Fyrirmyndarstarfsstaðir og hástökkvarar SFS eru valdir út frá niðurstöðum viðhorfskönnun borgarinnar. Í anda Menntastefnu Reykjavíkurborgar og lærdómssamfélagsins er mikilvægt að draga fram og kynna allt það jákvæða og góða sem einkennir starfsstaði SFS. Jafnframt að auka umræðuna um mikilvægi góðra samskipta, stjórnunarhátta og uppbyggilegs starfsumhverfis. Markmiðið er því fyrst og fremst að horfa til þess sem vel gengur, miðla því til annarra og læra af því. 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt