Höfundur:
í flokknum: Álfheimar
Ritað þann

Vatnafjör

Vika þrjú var Vatnafjör og eins hress og hinar hafa verið, gerðum tilraunir og þrautir með vatn í byrjun vikunar, kíktum í Perluna á norðurljósin og íshellinn, gerðum sverð og skyldi, fórum í [...]

Höfundur:
í flokknum: Álfheimar
Ritað þann

Rokk í Reykjavík

Önnur vika sumarsins var Rokk í Reykjavík og var mikil og fjölbreytt skemmtun. Við fórum og lékum okkur við andapollinn í seljahverfi, fórum tipplandi á tánum út í eyju ásamt því að veiða síli. [...]

Höfundur:
í flokknum: Álfheimar
Ritað þann

Pappavika

Fyrsta vika sumarsins var pappavika og var mikið fjör og gaman. Við kíktum í Matthíasarborg, bjuggum til skýli úr ýmsum efnum og létum rigninguna ekkert stoppa okkur, fengum svo þetta frábæra [...]

Höfundur:
í flokknum: Hraunheimar, Óflokkað
Ritað þann

Sumarfrístund

Sumarstarfið hjá okkur er í fullum gangi. Í síðustu viku vorum við með Upp upp á fjall og fóru börnin að skoða Valaból í Hafnarfirði og eins fórum við upp á Esju og í Esjuhlíðar. Enduðum vikuna á [...]

Höfundur:
í flokknum: Álfheimar
Ritað þann

Seinasti dagurinn

Í dag er seinasti dagurinn í Álfheimum og langar okkur að þakka fyrir samstarfið í vetur og hlökkum til samstarfsins í sumar og næsta vetur 😊 við óskum öllum góðrar heilsu og góðs sumars og vonum [...]