Vil byrja á því að minna á að í dag er ekki fótbolti hjá strákum þar sem það var mót um helgina! Í síðustu viku var haldið áfram með vináttuklúbbinn og gróðursetningaklúbbinn og ganga bæði [...]
Þriðjudaginn 28. mars kl. 19:45-21:00 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila með Heimili og skóla. Fundurinn verður haldinn í ÍR heimilinu að Skógarseli 12. Við vitum að mikilvægi [...]
Í síðustu viku byrjuðu nokkrir nýjir klúbbar í Vinasel: Vináttuklúbbur, Gróðursetningaklúbbur og dekurklúbbur. Í vináttuklúbbnum gera börnin ýmis verkefni sem tengjast samskiptum, talað um [...]
Í síðustu viku kláruðum við Harry Potter þemað okkar sem er búið að vera hjá Miðbergi í um mánuð. Börnin hafa tekið persónuleikapróf til að finna út í hvaða Hogwarts húsi þau tilheyra, föndrað [...]
Næsti heili dagur er 15. mars og er skráningin opin fyrir hann til 8. mars nk. Einnig er opið fyrir skráningu á aðra heila daga hjá okkur og um að gera að kíkja á það og skrá sem fyrst ef hægt [...]
Í síðustu viku var fullur undirbúningur fyrir Harry Potter partýið í dag þar sem var föndrað mikið og skreytt, einnig prófuðum við að fara í okkar eigið Quidditch! Svo var kosning um hvað þau [...]