Breiðholt Got Talent – Frístund

 í flokknum: Álfheimar, Bakkasel, Hraunheimar, Óflokkað, Regnboginn, Vinaheimar, Vinasel

Í dag fór fram keppnin Breiðholt Got Talent – Frístund þar sem börn úr frístundaheimilum Breiðholts kepptu sín á milli. Að vanda var keppnin stútfull af hæfileikaríkum börnum og voru úrslit sem hér segir:

Fjörugasta atriðið: Eydís Jónína, Guðrún Lovísa, Karen Heiða og Maríkó sem sungu og dönsuðu við lagið Ryksugan á fullu en þessar hressu stelpur eru úr Álfheimum.

Besti dúettinn: Ragnheiður Björk og Viktoría Rós úr Hraunheimum sem sungu lagið Can you feel the love tonight.

Bjartasta vonin: Sigurbjörn og Katrín Lind úr Hraunheimum sem sungu lagið Komdu með inn í Álfanna heim.

Frumlegasta atriðið: Katrín Rosanna úr Bakkaseli sem syngur lagið Remember me.

Besta fótafimin: Maríkó úr Álfheimum sem dansaði nútímadans við lagið Chandelier.

Hressasta atriðið: Emma Rakel og Sigrún Diljá úr Hraunheimum sem sungu lagið Sumargleðin.

Svalasta atriðið: Stella Björk og Kristín úr Regnboganum sem dönsuðu við lagið Uptown funk.

Besta innlifunin: Kara Lilja og Amelía Marta úr Vinaseli sem sungu lagið Mad at Disney.

Besta einsöngsatriðið: Margrét Fjóla úr Bakkaseli sem söng Is it true.

Glaðlegasta atriðið: Díana úr Vinaheimum sem söng lagið Krummi krunkar úti.

Besti söng og dansdúettinn: Valfríður Helga og Þórunn Elísabet úr Regnboganum sem sungu og dönsuðu við lagið Reflection.

Hugrakkasta atriðið: María Rós og Emilía úr Vinaseli sem sungu og dönsuðu við lagið Dance monkey.

Kraftmesta atriðið: Alicja, Christian, Karen Eva, Kelly, Maja, Mateusz, Nojus, Zuzanna úr Vinafelli sem sungu og dönsuðu við lagið Furðuverk.

SIGURVEGARI BREIÐHOLT GOT TALENT 2021 ER:

Maríkó úr Álfheimum sem dansaði nútímadans við lagið Chandelier. Við óskum Maríkó innilega til hamingju með sigurinn og að sjálfsögðu öllum hinum hæfileikaríku börnunum!

Smelltu hér til að sjá myndband af keppninni.

 

 

 

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt