Breiðholt Got Talent – Frístund

 í flokknum: Álfheimar, Bakkasel, Hraunheimar, Regnboginn, Vinaheimar, Vinasel

Breiðholt Got Talent – Frístund fór fram í dag en það er hæfileikakeppni frístundaheimilanna í Breiðholti.

Í ár kepptu 14 atriði í keppninni, tvö frá hverju frístundaheimili.

Öll atriðin voru alveg frábær og það var úr vöndu að ráða fyrir dómnefndina okkar en hana skipuðu: Hlynur Einarsson, Stefanía Lilja Arnardóttir og Svava Gunnarsdóttir.

Kynnir keppninnar var eins og undanfarin ár Sigyn Blöndal sem stýrði þessu með glæsibrag.

Sigurvegarinn í ár heitir Sóldís Lilja úr frístundaheimilinu Bakkaseli við Breiðholtsskóla en hún söng lagið Ég sé þig.

Hér að neðan eru nokkrar myndir frá keppninni:

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt