Hrekkjavaka Miðbergs

 í flokknum: Álfheimar, Bakkasel, Bakkinn, Hellirinn, Hólmasel, Hraunheimar, Hundraðogellefu, Regnboginn, Vinaheimar, Vinasel

Hrekkjavaka Miðbergs verður haldin þriðjudaginn 25. október nk.  á milli klukkan 14:00 og 16:00 í Hólmaseli 4-6, húsnæði Hólmasels og Regnbogans.

Á staðnum verður draugahús, ógeðiskassar, andlitsmálning, nornakaffihús og útieldun.

Frítt inn en veitingar seldar á vægu verði á nornakaffihúsinu.

Hlökkum til að sjá hressar fjölskyldur í vetrarfríi gera sér glaðan dag. Gaman ef sem flest sjá sér fært að mæta í búning.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt