Listaverk í tilefni Barnamenningarhátiðar

 í flokknum: Álfheimar, Bakkasel, Hraunheimar, Regnboginn, Vinaheimar, Vinasel

Á Borgarbókasafninu í Gerðubergi hanga núna listaverk eftir börn á frístundaheimilum Breiðholts. Verkin eru samansett úr fjölda dúska og slaufa og mynda þannig ólík form. Auk þess að vera litrík og falleg, þjóna verkin einnig þeim tilgangi að bæta hljóðvist í þeim rýmum sem þau prýða.

Börnin unnu verkið undir handleiðslu Tönju Óskar Bjarnadóttur sem fór á milli frístundaheimilanna og hélt utanum verkefnið.

#Barnamenningarhátið

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt