Kosningar, skipulagsdagur 16.3. og heilir dagar um páska.
Á morgun, miðvikudag, ætlum við að hafa skemmtilegan dag sem börnin tóku þátt í að móta. Í síðustu viku fékk hluti af barnahópnum að koma með hugmyndir af einhverju til að gera skemmtilegt og [...]