Opnunartími um jólin

 í flokknum: Ekki forsíða, Hólmasel

Við þurfum að halda sömu hópaskiptingu og skólarnir fram að jólafríi. Það verða svo áfram takmarkanir á starfinu en opið fyrir einn árgang á unglingastigi í hvorum skóla fyrir sig í jólafríinu.

Hér má sjá hvenær er opið fyrir hvern bekk/árgang: https://midberg.is/felagsmidstodvar-10-16-ara/holmasel/dagskra/

Við opnum svo aftur 4.janúar og vonum að næsta ár verði betra. Gleðilega hátíð.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt