Seinasti dagurinn

 í flokknum: Álfheimar

Í dag er seinasti dagurinn í Álfheimum og langar okkur að þakka fyrir samstarfið í vetur og hlökkum til samstarfsins í sumar og næsta vetur 😊

við óskum öllum góðrar heilsu og góðs sumars og vonum að engar frekari raskanir verði á daglegu lífi og starfi hjá öllum

Við í Álfheimum ætlum að taka myndir af öllum óskilamunum og setjum þær á síðuna í dag og á morgun og verður hægt að koma við í dag og á morgun að sækja það sem þið kannist við 😊

Bestu sumar kveðjur,

Starfsfólk Álfheima

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt