Síðasta vika Regnbogans

 í flokknum: Regnboginn

English below

Í dag mánudag er venjulegur dagur hjá okkur í Regnboganum.

Á morgun þriðjudag ætlum við að vera með vorhátíðina okkar og verðum með eitthvað fjör fyrir krakkana, grillum pylsur og höfum gaman. Foreldrum er því miður ekki boðið að taka þátt að þessu sinni en við hvetjum ykkur til að koma við og sækja óskilamuni barnanna þegar þið komið að sækja þau en við verðum búin að stilla þeim upp á aðgengilegan hátt.

Miðvikudagurinn 9. júní er svo síðasti starfsdagur Regnbogans en þann 10 og 11 eru starfsdagar hjá okkur.

Sumarstarfið hefst svo 14. júni nk. en skráning í það hefur farið fram út okkar björtustu vonum og eru einungis örfá pláss laus. Við hvetjum ykkur til að skrá sem fyrst áður en allt fyllist.

 

Við viljum líka þakka ykkur öllum fyrir gott samstarf á þessum óvenjulega og erfiða vetri þar sem áskoranirnar hafa verið margar útaf covid takmörkunum en öll gerðum við okkar besta til að mæta þeim.

Gleðilegt sumar 😊

Þorbjörg og Sigrún Ósk

Today (monday) is just a regular day in Regnboginn.

Tomorrow (tuesday) we will have our spring celebration with the kids. We can´t invite the kids families to be a part of it this year but we encourage you to come by and pick up the kids and look through our lost and found pile, we will have it sorted on display on this day.

Wednesday the 9th of june is our last day in Regnboginn but on the 10th and 11th of june we are closed.

Our summer program starts on monday the 14th of june. The registration for the summer courses has been exceptionally good so we have very few spots left.

We would like to thank you all for your good spirit and cooperation during this difficult winter with covid restrictions and all.

We wish you all a happy summer 😊

Þorbjörg & Sigrún Ósk

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt