Hraunheimar – Spliss Splass 21.6-25.6

 í flokknum: Hraunheimar

Þessi vika var heldur betur viðburðarrík hjá okkur í Hraunheimum. Við fórum m.a annars í vatnsstríð, löbbuðum að Vífilsstaðavatni og skoðuðum Maríuhella. Kíktum í Litaskóg til Tönju þar börnin nutu sín í náttúrunni og  bökuðu m.a eplaköku. Einnig kíktum við í Laugardalslaug og heimsóttum Hvalasafnið.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt