Útivistarklúbburinn gengur Esjuna! – Myndband

 í flokknum: Bakkinn, Hólmasel, Hundraðogellefu
Félagsmiðstöðvar Breiðholts héldu úti útivistarklúbbi í apríl og maí og gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér með hópi krakka í Búrfellsgjánna og upp á Búrfell, hellaskoðun í Leiðarenda, sjósund í norður-atlantshafinu og enduðu svo á því að ganga Esjuna upp að Steini!
Í útivistarklúbbnum fengu unglingarnir að kynnast íslenskri náttúru í nágreni Reykjavíkur og næla sér í heilbrigða og holla hreyfingu undir berum himni í góðum félagskap.
Myndbandið má sjá hér:
Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt