Vatnafjör

 í flokknum: Álfheimar

Vika þrjú var Vatnafjör og eins hress og hinar hafa verið, gerðum tilraunir og þrautir með vatn í byrjun vikunar, kíktum í Perluna á norðurljósin og íshellinn, gerðum sverð og skyldi, fórum í sund, kíktum í Elliðaárdalinn að grilla sykurpúða og enduðum vikuna á svakalega skemmtilegu vatnsstríði og grilluðum pulsur

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt