Vikan 17.-21. janúar

 í flokknum: Álfheimar

Kæru foreldrar/forráðamenn

Við erum enn með hólfaskiptingu í gangi hér í Álfheimum, 1. og 2. bekkur í sitthvoru hólfinu þar til við erum komin undir 50, þá sameinumst við.

Í þessari viku erum við með hefðbundið val, ásamt því verðum við með allskyns handavinnu og listsköpun.

Við viljum minna á að mikilvægt sé að börnin séu með aukaföt í töskunni ásamt regnfötum og/eða öðrum hlýjum fatnaði, þar sem að við reynum að nýta okkur útiveruna vel á þessum tímum.

Dagskrá vikunnar er að finna hér fyrir ofan.

Eigið góða viku sem fram undan er.

Kær kveðja Starfsfólk Álfheima

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt