Vikan 25.-29. október

 í flokknum: Álfheimar

Kæru foreldrar og forráðamenn

Nú erum við byrjuð aftur eftir vetrafrí, vonandi áttuð þið notalegt frí saman. Í dag er Alþjóðlegi bangsadagurinn svo börnin eru velkomin með bangsa í frístundina.

Á föstudaginn ætlum við að gera okkur glaðan dag og verður í boði að mæta í búningum í Álfheima, svo gott væri ef að hægt sé að rúlla þeim upp og hafa með í töskunni.

8. nóvember er baráttudagur gegn einelti og því verður vinavika í Álfheimum.

Það sem að verður í boði í þessari viku í Álfheimum ásamt almenna valinu verður Bakstursklúbbur, Íþróttaklúbbur og skartgripagerð.

Við viljum minna á að mikilvægt sé að börnin séu með aukaföt í töskunni, ásamt regnfötum.

Dagskrá vikunnar er að finna hér fyrir ofan.

Eigið góða viku sem fram undan er 😊

Góðar kveðjur,

Starfsfólk Álfheima

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt