Vorhátíð Regnbogans

 í flokknum: Regnboginn

Á fimmtudaginn næsta verður vorhátíð Regnbogans milli klukkan 16 og 18 og er ykkur þá boðið að koma og eiga góða stund með börnunum. Við verðum með ýmislegt í boði af viðfangsefnum barnanna sem hægt er að taka þátt í með þeim, álfaþorpið þeirra verður til sýnis og fleira.

Óskilamunir munu liggja frammi og verða aðgengilegir. Athugið að farið verður með óskilamuni vetrarins í fatasöfnum eftir að starfinu lýkur í Regnboganum og því nauðsynlegt að koma fyrir annarlok en gríðarlegt magn er hjá okkur.

 

Dagsetningar á næstunni:
19. maí – Vorhátíð Regnbogans
24. maí – Síðasti skráningardagur í lengda viðveru 30. maí (Ölduselsskóli) og 31. maí (Seljaskóli). Athugið sitthvor skólinn.
25. maí – Kvikmyndahátíð (Nánar síðar)
3. júní – Síðasti starfsdagur Regnbogans í vetrarstarfi.
9. júní – Sumarstarf hefst

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt