Félagsmiðstöðin Bakkinn

Félagsmiðstöðin Bakkinn er staðsett í Breiðholtsskóla. Félagsmiðstöðin hefur verið starfrækt frá árinu 2010 og þjónustar börn og unglinga á aldrinum 10-16 sem búsett eru í Bakkahverfi.

Gildi Bakkans

  1. Góður starfsandi- Gleði, væntumþykja og jákvæðni
  2. Virðing- Fögnum fjölbreytileika og berum virðingu fyrir náunganum
  3. Samvinna- Grunnurinn að góðri samvinnu er heiðarleiki, traust og ábyrgð
  4. Mannréttindi- Jafnrétti og lýðræði
  5. Faglegt starf- Unnið með metnaði að faglegu starfi, forvörnum og frjálsum leik.
  6. Öryggi- Skapa öruggt umhverfi fyrir bæði starfsfólk og skjólstæðinga
  7. Frumkvæði- Lögð áhersla á sköpun, virkni mannauðs og frumkvæði í starfi
Starfsmenn

Starfsmenn

  • Heimir Steinn Vigfússon
    Heimir Steinn Vigfússon Frístundaleiðbeinandi

    Hann/he

    • Herdís Einarsdóttir
      Herdís Einarsdóttir Aðstoðarforstöðumaður Félagsmiðstöðin Bakkinn

      Hún/she

      Herdís er í fæðingarorlofi

    • Bríet Emma Gísladóttir
      Bríet Emma Gísladóttir Frístundaleiðbeinandi m/umsjón / Recreation instructor

      Hún/she

      Bríet vinnur mánudag-fimmtudags og annan hvern föstudag.

      Bríet works mondays-thursdays and every other friday.

      • Jónas Ingi Þórunnarson
        Jónas Ingi Þórunnarson Frístundaleiðbeinandi

        Hann/he

        • Anna Alexandra Helgadóttir
          Anna Alexandra Helgadóttir Frístundaleiðbeinandi

          Hún/she

          • María Ösp Ómarsdóttir
            María Ösp Ómarsdóttir Frístundaleiðbeinandi

            Hún/she

            • Kári Sigurðsson Forstöðumaður félagsmiðstöðin Bakkinn

              Hann/he

              Sími: 664-7601

            • Guðmar Bjartur Elíasson Frístundaleiðbeinandi

              Hann/he

              • Sunna Vilhjálmsdóttir Aðstoðarforstöðumaður Félagsmiðstöðin Bakkinn

                Hún/she

                695-5028

                 

              • Svava Gunnarsdóttir Forstöðumaður félagsmiðstöðin Bakkinn

                Hún/she

                Svava er í fæðingarorlofi

                Leiðarljós og gildi

                Markmið félagsmiðstöðvarinnar Bakkans er að bjóða upp á fjölbreytt, skapandi og skemmtilegt starf fyrir börn og unglinga í hverfinu. Í því felst að skapa jákvætt andrúmsloft og umhverfi í frístundastarfi þar sem hægt er að þjálfa lykilfærni hjá börnum og unglingum með áherslu á samskipta- og félagsfærni, virkni og þátttöku ásamt styrkingu sjálfsmyndar. Lagt er upp með að bjóða upp á fjölbreytt viðfangsefni í hverjum mánuði sem höfðar til ólíkra barna og unglinga með mismunandi áhugasvið og tryggja þeim öruggt umhverfi sem þeim líður vel í. Að auki er mikil áhersla lögð á fræðslu gegn fordómum og forvarnir gegn vímuefnum.

                Tíu12 ára starfið

                 Tíu12 ára starfið í Bakkanum

                 

                Nemendaráð

                Nemendaráð

                Sameiginlegt Nemendaráð félgasmiðstöðvarinnar Bakkans og Breiðholtsskóla er starfrækt hvert skólaár undir handleiðslu forstöðumanns félagsmiðstöðvarinnar og félagsstarfskennara í skólanum.  Fulltrúar nemenda í 8.- 10.bekk eru kosnir í byrjun skólaársins og sem sjá þeir meðal annars um að búa til dagskrá og halda utan um viðburði í félagsmiðstöðinni í hverjum mánuði.

                • Félagsmiðstöðin Bakkinn
                • Arnarbakki 4-6, 109 Reykjavík
                • 664-7601
                • karisig@rvkfri.is

                Opnunartímar

                 5.-6. bekkur

                Mánudagar kl. 14:00-16:00

                Föstudagar 17:00-18:30

                7. bekkur

                Miðvikudagar kl. 17:00-19:00

                Föstudagar 17:00-18:30

                8.-10. bekkur

                 Mánudagar: 19:30-22:00
                Þriðjudagar: 13:00-16:00
                Miðvikudagar: 13:00-16:00 og 19:30-22:00
                Föstudagar: 19:30-23:00

                Contact Us

                We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

                Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt