Forsíða / Miðberg / Erasmus+

Vorið 2015 fóru starfsmenn Miðbergs í heimsókn til Varsjár Póllandi. Í framhaldi af þeirri heimsókn var okkur boðið að taka þátt í áhugaverðu samstarfsverkefni. Pólland var umsóknaraðili og haustið 2015 hófum við samstarf við skóla frá Póllandi, Kýpur og Ítalíu um gerð handbókar sem ber nafnið „Developing competencies of teaching team to develop creativity in children“.

Hér til hliðar og að neðan má sjá samstarfsaðila okkar og einnig verður verkefni og handbókin birt hér á síðunni. Við munum fyrst birta allt á ensku og síðar mun efnið birtast einnig á íslensku.

Ráðstefnan Markmið og gleði

Þann 20.febrúar sl. fór fram ráðstefna Erasmus+ og frístundamiðstöðvarinnar Miðbergs. Ráðstefnan var lokapunkturinn í Erasmus+ samstarfi Miðbergs við 5 aðrar stofnanir frá Póllandi, Kýpur og Ítalíu. Verkefnið snérist um að vinna handbók fyrir kennara til þess að auka skapandi hugsun.

Á ráðstefnunni fóru fram skemmtilegir og ólíkir fyrirlestrar frá Önnu Steinsen, Eygló Rúnarsdóttur og Elísabetu Margeirsdóttur. Skúli Helgason hjá Skóla- og frístundaráði var svo með lokaorð.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá ráðstefnunni:

Guide - Creativity - íslenska

Guide Creativity - English

l

Coaching program 20-06-2016

Tools-20-06-2016

Scenarios coaching 20/06/2016

Program indywidual po ang

Tools 2

Scenario indyvid

coaching-program-íslenska-2016-pdf-1

Tools-20-06-2016-íslenska

Coaching-scenarios-íslenska

Program-indywidual.-íslenska

Tools Íslenska

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt