Í gær var haldin hæfileikakeppni Regnbogans og það var geggjuð þáttaka í henni enda mikil hæfileikabúnt í barnahópnum í Regnboganum. Við völdum 2 atriði sem keppa fyrir okkar hönd í Breiðholt Got [...]
Minnum á að í dag er síðasti dagurinn til þess að skrá börnin á heilan dag á þriðjudaginn 7.2.23. Skráning fer fram á Vala.is Það týndist kuldagalli hjá barni í Vinaseli á mánudaginn. Þið megið [...]
Allt að gerast í Breiðholts Got Talent. Börnin hafa búið til mjög flotta sýningu fyrir fjölskyldur og vini. Póstur var sendur á keppendur með frekari upplýsingum Börnin voru mjög flink í tiltekt [...]
Næsti heili dagur hjá okkur er 7.2.23 Þá er hægt að skrá börnin í lengda viðveru í Vinaseli. Það er hægt að skrá börnin hálfan eða heilan dag og líkur skráningu 2.1.23. Á heilum dögum þarf að [...]
Harry Potter þemað heldur áfram í Hraunheimum. Flokkunarhatturinn ætlar að koma á kreik og flokka í heimavistir! Í hvaða heimavist endar maður? Slytherin? Hufflepuff? Gryffindor? Ravenclaw? [...]
Bóndadagskaffi ! Bóndadagskaffi nk. fimmtudag Ætlum að bjóða pöbbum, öfum, bræðrum eða frændum að koma heimsókn og gæða sér á kræsingum þorrans. Fimmtudaginn milli 15:30-17:30 Gleðilegan þorra
Kæru foreldrar/forráðamenn. Það er mikið líf og fjör í Álfheimum þessa dagana. Starfið komið á fullt skrið eftir hátíðarnar og erum við að fara inn í nýtt þema, Harry potter þema. Börnin horfa á [...]
Búin að vera mikil veikindi með starfsmanna hjá okkur núna sem af er mánuðinum en vonandi fer það að lagast. Við erum með heilmikið af verkefnum sem bíða okkar og okkur hlakkar til að byrja á. [...]