Hér kemur vikulegi hugmyndabankinn af hlutum sem hægt er að gera heima með börnum úr miðstigi, meðal annars leikir, föndur, bakstur og fleira. Við hvetjum ykkur til þess að láta ykkur ekki [...]
Miðvikudaginn 18. nóvember er hinn árlegi félagsmiðstöðvadagur haldinn hátíðlegur. Markmið dagsins er að vekja athygli á því uppbyggilega frístundastarfi sem fer fram í félagsmiðstöðvum [...]
Á meðan það er lokað í félagsmiðstöðvunum munu koma hér inn á fimmtudögum hugmyndir að föndri, leikjum, bakstri og fleira fyrir miðstigið og bara alla sem hafa áhuga. Föndur og leikir Skák [...]
Á meðan það er lokað í félagsmiðstöðvunum munu koma hér inn á fimmtudögum hugmyndir að föndri, leikjum, bakstri og fleira fyrir miðstigið og bara alla sem hafa áhuga. Föndur og leikir Trölladeig: [...]
Því miður hefur félagsmiðstöðvum verið gert að loka næstu tvær vikur. Við munum halda úti rafrænu starfi fyrir 8.-10. bekk og gera okkar besta í að bjóða upp á skemmtilega og uppbyggilega [...]
Haustfrí eru í grunnskólum borgarinnar 22. – 27. október. Vegna Covid-19 og samkomubanns er hér bent á margvíslega afþreyingu sem börn og fjölskyldur geta notið saman heima við og utan dyra [...]
Við munum bjóða upp á sumarnámskeið frá 8.júní til 17.júlí. Skráning á sumarnámskeið Tíu12 hefst 13.maí klukkan 10:00 inn á: sumar.fristund.is fyrir börn fædd 2007-2009, sem eru að klára 5. 6. og [...]
English below Í ljósi þeirra aðstæðna sem upp eru komnar með hertum aðgerðum stjórnvalda í samkomubanni hefur verið tekin sú ákvörðun að loka félagsmiðstöðvunum í Breiðholti frá og með, [...]
Skilaboð frá Almannavarnadeild og Embætti landlæknis: Reykjavík 20. mars 2020 Efni: Samkomubann og börn Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur [...]
Tilkynning frá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu er varðar starfsemi leikskóla, grunnskóla og frístundastarfs. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að [...]