Home » Miðberg » Um Miðberg

Frístundamiðstöðin Miðberg stendur fyrir fjölbreyttu starfi fyrir börn og ungmenni frá aldrinum 6 – 16 ára. Frístundamiðstöðin Miðberg er byggð á grunni Fellahellis og hefur hún þjónað Breiðholtsbúum frá árinu 1974. Markmið Miðbergs er að veita börnum og ungmennum innihaldsríka þjónustu í frítíma þeirra. Mikið er lagt upp úr því að bjóða upp á fjölbreytt og áhugavert frístundastarf. Uppbygging þjónustu í frítímanum er ein af kröfum nútímans. Þar á að vera vettvangur tómstunda, menntunar, menningar og uppeldis undir handleiðslu hæfra starfsmanna. Frá Miðbergi er stutt í náttúruperluna Elliðaárdalinn og Breiðholtslaugin er hinum megin við götuna. Starfsemi Miðbergs skiptist í barna- og unglingastarf:

Undir stjórn deildarstjóra barnastarfs eru rekin sex frístundaheimili: Álfheimar við Hólabrekkuskóla, Bakkasel við Breiðholtsskóla, Vinaheimar við Ölduselsskóla , Vinasel við Seljaskóla, Regnboginn við Hólmasel safnfrístund fyrir 3. og 4. bekk í Selja- og Ölduselsskóla og Hraunheimar við Hraunberg 12 safnfrístund fyrir 3. og 4. bekk í Fella- og Hólabrekkuskóla.

Undir stjórn deildarstjóra unglingastarfs eru reknar fjórar félagsmiðstöðvar: Hundrað&ellefu við Gerðuberg 1 sinnir Hólabrekku- og Fellaskóla. Hólmasel við Hólmasel 4-6 sinnir Selja- og Ölduselsskóla og Bakkinn í Breiðholtsskóla. Félagsmiðstöðvarnar eru með starf fyrir aldurinn 10-12 ára og 13-16 ára. Sértæka félagsmiðstöðin Hellirinn er við Kleifarsel 18 og veitir þjónustu fyrir 10-16 ára börn í Breiðholtinu, Árbæ og Norðlingaholti.

Deildirnar vinna saman að öðrum verkefnum sem snúa að hverfahátíðum og öðrum viðburðum/verkefnum sem tengjast hverfisbúum og samstarfsaðilum í hverfinu.

Unnið er samkvæmt stefnumörkun og gæðaviðmiðum Skóla- og frístundasviðs (SFS). Lögð er sérstök áhersla á forvarnarstarf , að stuðlað sé að jákvæðum félagsþroska, að starfsemin standi öllum til boða og að fyrirliggjandi séu upplýsingar um íþrótta- og tómstundartilboð í hverfinu.

Frístundamiðstöðin Miðberg
Gerðubergi 1
111 Reykjavík
Sími: 411 5750
Netfang: midberg@rvkfri.is
Heimasíða: www.midberg.is

Opnunartímar skrifstofu

Kl. 9.00 – 16.00

Starfsmenn

 • Helgi Eiríksson
  Helgi Eiríksson Framkvæmdastjóri frístundamiðstöðin Miðberg

  411-5751

 • Óttar Möller
  Óttar Möller Fjármálastjóri frístundamiðstöðin Miðberg

  411-5752

 • Kristrún Lilja Daðadóttir
  Kristrún Lilja Daðadóttir Deildarstjóri unglingastarfs frístundamiðstöðin Miðberg

  411-5753

 • Herdís Snorradóttir
  Herdís Snorradóttir Deildarstjóri barnastarfs frístundamiðstöðin Miðberg

  411-5754

 • Davíð Hólm Júlíusson
  Davíð Hólm Júlíusson Tæknistjóri
 • Íris Dögg Sigurðardóttir
  Íris Dögg Sigurðardóttir Ráðgjafaþroskaþjálfi
 • Eva Helgadóttir
  Eva Helgadóttir Forstöðumaður Félagsmiðstöðin Hellirinn / Manager of Hellirinn Youth Club
 • Þuríður Marín Jónsdóttir
  Þuríður Marín Jónsdóttir Aðstoðarforstöðumaður Félagsmiðstöðin Hellirinn / Assistant manager of Hellirinn Youth Club
 • Birkir Björnsson
  Birkir Björnsson Aðstoðarforstöðumaður - Félagsmiðstöðin Hellirinn/ Assistant Manager of Hellirinn Youth Club
 • Sif Ómarsdóttir Forstöðumaður Félagsmiðstöðin Hólmasel

  í fæðingarorlofi

 • Kári Sigurðsson Forstöðumaður félagsmiðstöðin Hólmasel

  664-7601

 • Valgeir Þór Jakobsson Aðstoðarforstöðumaður Félagsmiðstöðin Hólmasel

  695-5034

 • Þorkell Már Júlíusson Frístundaráðgjafi Félagsmiðstöðin Hólmasel

  Tómstunda- og félagsmálafræðingur

 • Svava Gunnarsdóttir Forstöðumaður félagsmiðstöðin Bakkinn

  í fæðingarorlofi

 • Herdís Einarsdóttir
  Herdís Einarsdóttir Forstöðumaður Félagsmiðstöðin Bakkinn

  664-7600

 • Gísli Þorkelsson
  Gísli Þorkelsson Forstöðumaður Félagsmiðstöðin Hundrað&ellefu
 • Stefanía Lilja Arnardóttir
  Stefanía Lilja Arnardóttir Aðstoðaforstöðumaður Félagsmiðstöðin Hundrað&ellefu
 • Vilhjálmur Snær Ólason
  Vilhjálmur Snær Ólason Frístundaráðgjafi Félagsmiðstöðin Hundrað&Ellefu
 • Berglind Ósk Guðmundsdóttir
  Berglind Ósk Guðmundsdóttir Forstöðumaður frístundaheimilið Álfheimar

  Sími: 695-5139

 • Tanja Ósk Bjarnadóttir
  Tanja Ósk Bjarnadóttir Aðstoðarmaður forstöðumanns frístundaheimilið Álfheimar

  Sími 695-5161

 • Tryggvi Dór Gíslason
  Tryggvi Dór Gíslason Forstöðumaður frístundaheimilið Bakkasel Tryggvi er í fæðingarorlofi

  Sími: 695-5039

 • Sandra Ósk Ingvarsdóttir
  Sandra Ósk Ingvarsdóttir Aðstoðarmaður forstöðumanns frístundaheimilið Bakkasel

  Sími: 695-5118

 • Jenna Katrín Kristjánsdóttir
  Jenna Katrín Kristjánsdóttir Frístundafræðingur frístundaheimilið Bakkasel
 • Árbjörg Ólafsdóttir
  Árbjörg Ólafsdóttir Forstöðumaður frístundaheimilið Hraunheimar

  Sími: 695-5064

 • Jónína Kristín Þorvaldsdóttir
  Jónína Kristín Þorvaldsdóttir Aðstoðarforstöðumaður frístundaheimilið Hraunheimar
 • Þorbjörg Jónsdóttir
  Þorbjörg Jónsdóttir Forstöðumaður Frístundaheimilið Regnboginn

  Sími: 695-5037

 • Sigrún Ósk Arnardóttir
  Sigrún Ósk Arnardóttir Aðstoðarforstöðukona Frístundaheimilið Regnboginn

  Sími: 695-5089

 • Olga Dröfn Ingólfsdóttir
  Olga Dröfn Ingólfsdóttir Frístundafræðingur frístundaheimilið Regnboginn
 • Guðmunda Dagbjartardóttir
  Guðmunda Dagbjartardóttir Forstöðumaður frístundaheimilið Vinaheimar

  Guðmunda er í leyfi

   

 • Pétur Kári Olsen
  Pétur Kári Olsen Forstöðumaður frístundaheimilið Vinaheimar

  Sími: 665-4821

 • Ingi Hrafn Pálsson
  Ingi Hrafn Pálsson Aðstoðarmaður forstöðumanns frístundaheimilið Vinaheimar

  Sími: 660-6795

 • Símon Þorkell Símonarson Olsen
  Símon Þorkell Símonarson Olsen Frístundafræðingur frístundaheimilið Vinaheimar

  Símon er í leyfi

 • Magnús Loftsson
  Magnús Loftsson Forstöðumaður frístundaheimilið Vinasel

  Sími: 695-5038

 • Jolanta K. Maszkiewicz
  Jolanta K. Maszkiewicz Aðstoðarmaður forstöðumanns frístundaheimilið Vinasel

  Sími: 664-7686

 • Ottó Valur Leifsson
  Ottó Valur Leifsson Frístundafræðingur frístundaheimilið Vinasel
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt