Þorkell, oft kallaður Keli er fæddur árið 1997 og byrjaði að vinna í Hólmaseli haustið 2017. Hann kemur frá Hafnarfirði, var í Kvennó og hefur þjálfað gettu betur lið Kvennó til sigurs. Hann er tómstunda- og félagsmálafræðingur og í fullu starfi í Hólmaseli. Hann starfar bæði í unglingastarfinu og Tíu12 starfinu.
thorkell.mar.juliusson@rvkfri.is
Sími: 8214843