Félagsmiðstöðin Hellirinn er ein fjögurra félagsmiðstöðva sem starfræktar eru í Reykjavík sem sinna sértæku starfi fyrir fötluð börn og unglinga í 5.-10. bekk í almennum grunnskólum borgarinnar. Megin markmið sértækra félagsmiðstöðva SFS er að veita fötluðum börnum og unglingum í 5. – 10. bekk og foreldrum þeirra heildstæða og faglega þjónustu þar sem uppeldisgildi frítímastarfs eru höfð að leiðarljósi. Í því felst að skapa umhverfi og aðstæður þar sem hægt er að þjálfa samskiptafærni, félagsfærni, virkni og þátttöku ásamt styrkingu sjálfsmyndar og efla félagslega þátttöku
Markmið Hellisins er að bjóða upp á fjölbreytt og aldurstengd viðfangsefni sem höfða til ólíkra barna og unglinga með mismunandi áhugasvið og tryggja þeim öruggar aðstæður sem einkennast af hlýju og virðingu. Hugmyndafræði félagsmiðstöðvarinnar byggir á einstaklingsmiðaðri þjónustu þar sem reynt er að vinna með styrkleika hvers og eins og ávallt er reynt að koma til móts við ólíkar þarfir og áhuga. Markvisst er leitast eftir að vekja áhuga barna og unglinga í sértækum félagsmiðstöðvum á almennu félagsmiðstöðvarstarfi og styðja þau til þátttöku í samráði við forstöðumann félagsmiðstöðva og foreldra viðkomandi barns eða unglings.
Félagsmiðstöðin Hellirinn þjónustar þau börn sem hafa búsetu eða stunda nám við grunnskóla í Breiðholti. Félagsmiðstöðin er staðsett í Kleifarseli 18 og er opinn alla daga frá 13:40-17.00
Félagsmiðstöðin Hellirinn starfar samkvæmt reglum um þjónustu félagsmiðstöðva Reykjavíkurborgar
Forstöðumaður Hellisins er Eva Helgadóttir og aðstoðarforstöðumenn eru Þuríður Marín Jónsdóttir og Birkir Björnsson
________________________________________________________
Hellirinn is a youth club that services special needs kids. Hellirinn operates under Miðberg recreational center in Breiðholt. Hellirinn provides service for children that live in or go to school in Breiðholt.
The goal of youth clubs that provide special needs services is to give disabled children and teenagers in grades 5-10 and their parents comprehensive and professional services where pedagogical values are kept in mind. What that entails is to create environment where children and teenagers can develop their communication skill and, social skills as well as strengthen their self-image and social involvement. The goal of special needs youth clubs is to offer diverse and age appropriate activities that appeal to different children and teenagers with different interests and ensure that they have a safe environment that is characterised by warmth and respect. The ideology the youth club is based on is individualized service where we work with the strengths of each child and we try to meet different needs and interests. We systematically try to increase the children’s interest in open youth clubs and support them in participating there in association with their managers and the parents of the respective child or teenager.
Hellirinn is divided by age and has on one hand services for grades 5-7 where our emphasis is that the children are introduced to the ten to twelve years old program of their neighbourhood youth club. On the other hand we have services for grades 8-10 where the teenagers make up their own schedule. The teenagers regularly get lectures that aim to increase their independence. An example of this is that we educate the teenagers about financial matters and we have posters hanging on the wall where they can see how much it costs to run the youth center and how the things they put on the schedule affects our budget and how much the food costs ect. We also emphasize that the teenagers know what is going on in their neighbourhood youth club and we regularly go and visit them and also offer the possibility that the teenagers can attend the open evenings there with support from Hellirin’s staff.
Hellirinn Youth Club operates according to rules about the services provided by the city of Reykjavík’s Youth Clubs
The manager of Hellirinn is Eva Helgadóttir and the assistant managers are Þuríður Marín Jónsdóttir and Birkir Björnsson
______________________________________________________
Hún/she
Valdís vinnur mánudaga til miðvikudags.
Valdís works on Mondays – Wednesdays.
Hann/he
Arnar vinnur í mánudag-fimmtudags og annan hvern föstudag.
Arnar works Mondays-Thursdays and every other friday.
Hún/she
Katharína er í fæðingarorlofi.
Katharína is on maternity leave
Hún/she
Bríet vinnur mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga
Bríet works Mondays, Tuesdays, Thursdays and Fridays
Hún/she
Sími: 695-5135
Hann/he
Oskar vinnur mánudaga og miðvikudaga
Oskar works Mondays and Wednesdays
Hún/She
Vaka vinnur alla daga.
Vaka works every day.
Í Hellinum leggjum við mikla áherslu barna- og unglingalýðræði og að ungmennin stjórni að mestu hvað þau hafa fyrir stafni í félagsmiðstöðinni. Í hverjum mánuði hangir uppi dagatal þar sem ungmennin geta komið með hugmyndir af dagskrárliðum eða síðdegishressingu. Þátttakendur í starfi Hellisins eru á breiðu aldursbili og því mikilvægt að hafa það í huga í starfinu. Hellirinn er aldursskiptur og hafa þátttakendur í 5.-7. bekk annars vegar og þátttakendur í 8.-10. bekk hins vegar sitt eigið rými í Kleifarseli og hafa þau einnig mismunandi dagskrár í hverri viku.
Við leggjum einnig áherslu á að öll ungmenni þekki sínar hverfa félagsmiðstöðvar. Ungmennin fá stuðning og hvatningu til þátttöku í tíutólf ára starfi í þeim félagsmiðstöðvum sem eru við skóla þeirra eða nálægt heimili þeirra og fá unglingar í 8-10 bekk stuðning til þátttöku í opnu félagsmiðstöðvastarfi ef þau hafa áhuga á.
_________________________________________
In Hellirinn there is a large emphasis on children and teenager democracy and that the participants control mostly what they do in the youth club. Every month we put up a calendar where the participants can write down ideas for things to do or what they want to eat in the youth club. Since Hellirinn services children on a wide age gap it must be taken into consideration that the participant have different interests and needs. Therefore Hellirinn is age divided and on one hand participants in grades 5-7 and on the other hand participants in grades 8-10 have both their own space in Kleifarsel and different weekly schedules.
We also emphasize that all participants know their neighborhood Youth Clubs. The participants get support and motivation for participation to the 10-12 year old clubs in the youth clubs that are linked to their schools or is in the neighborhood where they live. The teenagers also get support to participate in the evening programs of their neighborhood Youth Clubs if they want to attend.
Markmið félagsmiðstöðvarinnar er að bjóða upp á fjölbreytt og aldurstengd viðfangsefni sem höfða til ólíkra barna og unglinga með mismunandi áhugasvið og tryggja þeim öruggar aðstæður sem einkennast af hlýju og virðingu. Hugmyndafræði félagsmiðstöðvarinnar byggir á einstaklingsmiðaðri þjónustu þar sem reynt er að vinna með styrkleika hvers og eins og ávallt er reynt að koma til móts við ólíkar þarfir og áhuga. Markvisst er leitast eftir að vekja áhuga barna og unglinga í sértækum félagsmiðstöðvum á almennu félagsmiðstöðvarstarfi og styðja þau til þátttöku í samráði við forstöðumann félagsmiðstöðva og foreldra viðkomandi barns eða unglings.
Hellirinn er með aldursskipt starf og býður annars vegar upp á starf fyrir 5.-7. bekk þar sem áhersla er lögð á að börnin kynnist tíu tólf ára starfi í hverfisfélagsmiðstöð sinni. Hins vegar er boðið upp á starf fyrir 8.-10. bekk þar sem unglingarnir skipuleggja dagskránna sjálfir. Unglingarnir fá reglulega fræðslur sem miða að því að auka sjálfstæði þeirra t.d. fjármálafræður auk þess að yfirlit hangir uppi yfir það sem er keypt fyrir félagsmiðstöðina í hverjum mánuði (matur, afþreying, búnaður). Einnig er lögð áhersla á að unglingarnir viti hvað er boðið upp á í hverfisfélagsmiðstöðinni þeirra og farið sé reglulega í heimsókn þangað.
Félagsmiðstöðin Hellirinn þjónustar þau börn sem hafa búsetu eða stunda nám við grunnskóla í Breiðholti, Árbæ og Norðlingaholti. Félagsmiðstöðin er staðsett í Kleifarseli 18 og er opinn alla daga frá 13:20-17.00
Ágúst
|
September·
|
Október
|
Nóvember
|
Desember
|
Janúar
|
Febrúar
|
Mars
|
Apríl
|
Maí
|
Júní
|
Júlí
|
______________________________________________________
The goal of the youth club is to offer versatile and age appropriate recreation that suits different children and teenagers that have different interests and to ensure that they have a safe environment that is characterized by warmth and respect. The ideology of the youth club is based on individualized service where the aim is to work with the strengths of each participant and where it is always a priority to meet different needs and interests. We systematically work towards introducing the participants to open youth clubs in the neighborhoods where they reside and we give them support to participate in cooperation with the managers of the neighborhood youth clubs and the parents of the respective child or teenager.
Hellirinn is age divided and on one hand offers service to grades 5-7 where the emphasis is to introduce the children to the tíutólf programs of their neighborhood youth club. On the other hand we offer services to grades 8-10 where the teenagers make their own schedule with the help of the staff of Hellirinn. The teenagers regularly get lectures that aim to increase their autonomy, for example financial lectures and on the walls of Hellirinn we have overviews of what is bought every month in the youth club (food, entertainment, equipment). We also emphasize that the teenagers know what is happening in their neighborhood youth club and regularly visit that youth club.
Hellirinn youth club services children that reside or attend school in Breiðholt, Árbær or Norðlingaholt. The youth club is located in Kleifarsel 18 and is open weekdays from 13:40-17:00
Our emphasis from the Leisure policy of the city of Reykjavík
Democracy, independence and autonomy
Health, mental and physical
Action plan
Calendar of Events
August
|
September
|
October
|
November
|
December
|
January
|
February
|
March
|
April
|
May
|
June
|
July
|