Foreldrar – njótum 17. júní með börnunum okkar. Verum saman og njótum hátíðarinnar saman. Rannsóknir staðfesta að samvera foreldra og barna er ein besta forvörnin til að tryggja öryggi, velferð [...]
Í dag hlutu þær Þuríður Marín og Eva úr félagsmiðstöðinni Hellinum hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs 2023 fyrir framúrskarandi frístundastarf. Í félagsmiðstöðinni Hellinum hefur í vetur [...]