Félagsmiðstöðin Hellirinn og Frístundaheimilið Vinasel fengu á dögunum viðurkenningu fyrir að ná þriðja skrefinu í grænu skrefunum. Þau tóku reyndar allann pakkann í skrefi 1, 2 og 3 í einu. [...]
Hrekkjavaka Miðbergs verður haldin þriðjudaginn 25. október nk. á milli klukkan 14:00 og 16:00 í Hólmaseli 4-6, húsnæði Hólmasels og Regnbogans. Á staðnum verður draugahús, ógeðiskassar, [...]
Vetrarstarfið fer mjög vel af stað í Hellinum og gengur vel fyrir nýja þátttakendur að komast inn í starfið. Hér má sjá myndir frá fyrstu vikunum í vetrarstarfinu.