Félagsmiðstöðvadagurinn

 í flokknum: Bakkinn, Hólmasel, Hundraðogellefu

Miðvikudaginn 18. nóvember er hinn árlegi félagsmiðstöðvadagur haldinn hátíðlegur. Markmið dagsins er að vekja athygli á því uppbyggilega frístundastarfi sem fer fram í félagsmiðstöðvum borgarinnar fyrir börn og unglinga og bjóða áhugasömum að kynnast því. Því miður getum við ekki boðið ykkur í heimsókn eins og vanalega en í staðin gerðum við stutt kynningarmyndbönd og verðum með rafrænt bingó og ratleik. Foreldrar barna í 5.-10.bekk fá nánari upplýsingar í tölvupósti.

Hér má sjá myndböndin:

Bakkinn: https://youtu.be/j0ZG5K_eR5s

Hólmasel: https://youtu.be/_YV8BmyR6cQ

111: https://youtu.be/TftIWu0jJtg

 

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt