Sundlaugarpartý í vetrarfríi

 í flokknum: Álfheimar, Bakkasel, Bakkinn, Hellirinn, Hólmasel, Hraunheimar, Hundraðogellefu, Regnboginn, Vinaheimar, Vinasel

Miðberg í samstarfi við sundlaug Breiðholts býður í sundlaugarpartý í vetrarfríinu, þann 19. febrúar nk.

10:00 – 10:30

Hópsöngur í heitu pottunum

11:00-11:30

Fjölskyldu sundleikfimi

12:00-12:30

Sundballett

13:00 -14:00

DJ og diskóljós í innilauginni

Öll velkomin og frítt í sund fyrir fullorðna í fylgd barna á milli klukkan 10 og 14.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt