Á döfinni í Regnboganum

 í flokknum: Regnboginn

Dagskrá og dagsetningar á næstunni

  1. október – Seinasti skráningardagur fyrir lengda viðveru/heilan dag þann 23. október nk.
  2. október – Lokað í Regnboganum fyrir önnur börn en þau sem skráð eru í lengda viðveru, athugið að nauðsynlegt er að skrá börnin þó að þau mæti bara á sínum tíma eftir hádegi, þetta fyrirkomulager haft til að mönnun sé í samræmi við barnafjölda.

24, 25, og 28. október er vetrarleyfi skólanna og er Regnboginn lokaður þá daga.

Meðfylgjandi er vikuskema Regnbogans með yfirliti yfir dagskránna eins og hún er núna.

Einnig eru viðhengd skráningarblöðin góðu ef einhver á eftir að skila þeim til okkar.

Leyfi og veikindaforföll

Athugið að nauðsynlegt er að tilkynna veikindi og forföll til okkar þar sem ekki er tryggt að við fáum slíkar upplýsingar frá skólunum. Við erum með sérstakan mætingasíma 664-4523 og best er að fá forfallatilkynningar í hann, hægt er að senda sms eða hringja.

Sérstök málefni barnanna

Ef þið viljið ræða málefni barnanna sérstaklega þá er sjálfsagt að senda póst til okkar og biðja um viðtal eða hringja í Þorbjörgu 695-5037 eða Sigrúnu 695-5089 fyrir hádegi. Við eigum ekki gott með að taka þessi símtöl á starfstíma okkar með börnunum eftir hádegi þar sem við erum þá önnum kafnar í starfinu með þeim.

skrningarbla-fingar-2019

skrningarbla-ofnmi-2019-2020-islenska-og-enska_

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt