Í dag var haldin kvikmyndahátíðin Filman þar sem sýndar voru þrjár stuttmyndir sem unnar voru af börnum úr 3-4. bekk á frístundaheimilunum í Breiðholti. Í vetur hafa verið starfræktir [...]
Á Borgarbókasafninu í Gerðubergi hanga núna listaverk eftir börn á frístundaheimilum Breiðholts. Verkin eru samansett úr fjölda dúska og slaufa og mynda þannig ólík form. Auk þess að vera litrík [...]
Leiklistarhátíð 2023 gekk vel hjá 3. og 4. bekk Verkefnið í ár heitir Heimurinn okkar þar sem börnin gerðu sinn eigin heim með sínum eigin reglum. Börnin sköpuðu síðan vandamál í heiminum þeirra [...]
Næsti heili dagur er 15. mars og er skráningin opin fyrir hann til 8. mars nk. Einnig er opið fyrir skráningu á aðra heila daga hjá okkur og um að gera að kíkja á það og skrá sem fyrst ef hægt [...]
Breiðholt Got Talent 2023 Þann 10.febrúar fór fram Breiðholt Got Talent – Frístund en það er hæfileikakeppni frístundaheimilanna í Breiðholti. Mikil og sterk hefð er fyrir þessari keppni og er [...]
Í gær var haldin hæfileikakeppni Regnbogans og það var geggjuð þáttaka í henni enda mikil hæfileikabúnt í barnahópnum í Regnboganum. Við völdum 2 atriði sem keppa fyrir okkar hönd í Breiðholt Got [...]
Þann 23. janúar nk. er heill dagur fyrir börn í Seljaskóla og fer skráning fram á www.vala.is eins og venjulega. Þennan dag er venjulegur dagur hjá Ölduselsskóla og lýkur skráningu þann 16.1 nk. [...]
Það hefur verið líf og fjör í Regnboganum seinasta mánuðinn. Við erum byrjuð á því að fara í sund alla miðvikudaga með krökkunum og finnst þeim það alveg æðislega gaman og spennandi. Svo er alla [...]