Hvatningarverðlaun skóla og frístundaráðs 2023
Í dag hlutu þær Þuríður Marín og Eva úr félagsmiðstöðinni Hellinum hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs 2023 fyrir framúrskarandi frístundastarf. Í félagsmiðstöðinni Hellinum hefur í vetur [...]
Töfrahálsmenið
Hér er kvikmyndin okkar Töfrahálsmenið sem sigraði Filmuna 2023, kvikmyndahátíð frístundaheimilanna í Breiðholti.
Höfundur: sigrunoa
Ritað þann Kvikmyndahátíðin Filman
Í dag var haldin kvikmyndahátíðin Filman þar sem sýndar voru þrjár stuttmyndir sem unnar voru af börnum úr 3-4. bekk á frístundaheimilunum í Breiðholti. Í vetur hafa verið starfræktir [...]
Höfundur: sigrunoa
Ritað þann Listaverk í tilefni Barnamenningarhátiðar
Á Borgarbókasafninu í Gerðubergi hanga núna listaverk eftir börn á frístundaheimilum Breiðholts. Verkin eru samansett úr fjölda dúska og slaufa og mynda þannig ólík form. Auk þess að vera litrík [...]