Í seinustu viku var dagur íslenskrar tungu og vorum við í Vinasel með föndurverkefni þar sem börnin skrifuðu íslenskt orð á bláan, hvítan eða rauðan pappírsbút og svo tókum við orðin og mynduðum [...]
Í þessari viku var Dagurinn gegn einelti þann 8. nóvember. Við í Vinasel settum af stað vináttuverkefni sem stóð út alla vikuna þar sem börnin fengu að teikna myndir af sér og öðrum og hengja upp [...]
Elskuleg samstarfskona okkar og vinkona, Árbjörg Ólafsdóttir, forstöðumaður frístundaheimilisins Hraunheima lést sl. helgi eftir hetjulega baráttu við erfið veikindi. Árbjörg starfaði í [...]
Við verðum að vanda með hrekkjavökuskemmtun í vetrarfríinu. Að þessu sinni verður hún mánudaginn 30. október á milli klukkan 14 og 16 í félagsmiðstöðinni Hundrað&ellefu og Gerðubergi.
Nú fer undirbúningur fyrir næsta árlega viðburð að detta í gang og er það leiklistin. Í ár erum við að setja upp Ávaxtakörfuna og stendur til boða fyrir 2.bekk að taka þátt í því. Stefnt er á að [...]