Í síðustu viku var Eurovision partý hérna í Vinasel eftir að hafað verið með Eurovision kostningar vikuna fyrir. Börnin fengu að horfa á lögin sem voru að keppa í hvorri undankeppninni og þau [...]
Í þessari viku verður Eurovision gleði þar sem við sýnum lögin sem keppa til að komast áfram og geta börnin gert sinn eiginn lista um hver þau halda að komist áfram í loka keppnina. Á mánudag [...]
Nýtt þema er byrjað í Maí þar sem við ætlum að búa til samræður um Jörðina og hvernig við eigum að koma fram við umhverfið okkar. Annars verður hellað Euro Partý á þriðjudaginn, öll [...]
Í dag var haldin kvikmyndahátíðin Filman þar sem sýndar voru þrjár stuttmyndir sem unnar voru af börnum úr 3-4. bekk á frístundaheimilunum í Breiðholti. Í vetur hafa verið starfræktir [...]
Í síðustu viku gerðum við ótal margt skemmtilegt, nýttum góða veðrið í að vera mikið úti þegar við gátum, börnin í gróðurklúbbnum undirbúðu blómakerin sem við erum með úti þannig hægt sé að [...]