Elskuleg samstarfskona okkar og vinkona, Árbjörg Ólafsdóttir, forstöðumaður frístundaheimilisins Hraunheima lést sl. helgi eftir hetjulega baráttu við erfið veikindi. Árbjörg starfaði í [...]
Við verðum að vanda með hrekkjavökuskemmtun í vetrarfríinu. Að þessu sinni verður hún mánudaginn 30. október á milli klukkan 14 og 16 í félagsmiðstöðinni Hundrað&ellefu og Gerðubergi.
Það er íþróttavika hjá barnastarfi Miðbergs. Við ætlum að æfa okkur í brennibolta, reipitogi, pokahlaupi og limbó. Síðastu æfingarnar fara fram á miðvikudaginn í íþróttahúsinu í Fellaskóla þar [...]