Næsti heili dagur hjá okkur er 4.10.23 . Þá er hægt að skrá börnin í lengda viðveru í Vinaseli. Það er hægt að skrá börnin hálfan eða heilan dag og líkur skráningu á miðvikudaginn 27.09.23. Á [...]
Nú þegar starfsmannamál eru orðin aðeins betri þá frá og með mánudeginum 4. September eru öll börn samþykkt inn samkvæmt umsókn. Nú þegar það er komið svona mikið af nýju starfsfólki er mjög [...]
Í dag kom Leikhópurinn Lotta í heimsókn til okkar í Breiðholtið og sýndi okkur leikritið Gilitrutt. Veðrið lék við okkur og öll skemmtu sér konunglega.
Foreldrar – njótum 17. júní með börnunum okkar. Verum saman og njótum hátíðarinnar saman. Rannsóknir staðfesta að samvera foreldra og barna er ein besta forvörnin til að tryggja öryggi, velferð [...]
Ég vil byrja seinasta foreldrapóstinn á að þakka kærlega fyrir veturinn sem nú er liðinn. Þótt veðrið er ekki oft að gefa það til kynna þá er loksins komið að sumrinu og erum við að tilkynna að [...]
Í síðustu viku var Eurovision partý hérna í Vinasel eftir að hafað verið með Eurovision kostningar vikuna fyrir. Börnin fengu að horfa á lögin sem voru að keppa í hvorri undankeppninni og þau [...]
Í þessari viku verður Eurovision gleði þar sem við sýnum lögin sem keppa til að komast áfram og geta börnin gert sinn eiginn lista um hver þau halda að komist áfram í loka keppnina. Á mánudag [...]
Í dag var haldin kvikmyndahátíðin Filman þar sem sýndar voru þrjár stuttmyndir sem unnar voru af börnum úr 3-4. bekk á frístundaheimilunum í Breiðholti. Í vetur hafa verið starfræktir [...]
Í síðustu viku gerðum við ótal margt skemmtilegt, nýttum góða veðrið í að vera mikið úti þegar við gátum, börnin í gróðurklúbbnum undirbúðu blómakerin sem við erum með úti þannig hægt sé að [...]
Á Borgarbókasafninu í Gerðubergi hanga núna listaverk eftir börn á frístundaheimilum Breiðholts. Verkin eru samansett úr fjölda dúska og slaufa og mynda þannig ólík form. Auk þess að vera litrík [...]